Ætla mér að færa athygli mína frá X yfir á nostr. X setur of mikið ofbeldi og of mikla neikvæðni fyrir framan augun á mér. Hef reynt að nota "not interested" og fleiri möguleika til að minnka en það hefur ekki virkað. Hev aðeins séð fegurð og jákvæðni á nostr eftir sólarhrings notkun. Sjáum hvað setur 🙏
Discussion
Mér líður töluvert betur með þetta strax. Var reyndar að fá mér kaffi fyrur 5 mínútum
🧐🤣
Það er ekkert nema fegurð og von hérna. Góð ákvörðun hjá þér.
Það er líka minna áreiti fyrst það er engir algóriðmar en það þýðir líka að það er aðeins minni spenna, meira Zen.