Viðskipti frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Viðskipti eru ein af meginforsendum aukinna afkasta mannsins, þau hvetja okkur til samvinnu og að sýna hvort öðru virðingu.
Þökk sé viðskiptum og sérhæfðrar verkaskiptingu verður líf okkar allra sífellt betra.
https://medium.com/@hodl_ishmael/vi%C3%B0skipti-fc981c7305c9