Study the concept of Shu-Ha-Ri
Discussion
Japanir eru með etta!
Algjörlega, svo mikið af algjörri snilld sem maður er stanslaust að læra af þeim.
Þetta væri sennilega ekki að hljóma nóu göfugt á íslensku.
Shu: Obey - Hlýða / Undirgefa
Ha: Detach - Aðskilja / Frelsa
Ri: Go Beyond - Fara Lenga / Fara út fyrir
Auh, takk fyrir þetta, er einmitt að leitast eftir meiri upplýsingum um þetta.
Gôd þýðing imo
