Þakka þér fyrir 🙏
Þarf að viðurkenna að ég hef ekki enn lesið hobbitann, en lít samt á þetta sem hrós 😄
Þakka þér fyrir 🙏
Þarf að viðurkenna að ég hef ekki enn lesið hobbitann, en lít samt á þetta sem hrós 😄
Mæli með að lesa hobbitann. Tolkein tók svo mikið úr okkar þjóðsögum og túngumáli að sagan er að hluta til okkar líka.
Já, ég var búinn að heyra það.
Hálfgerð skömm að hafa ekki láta verða af því enn.
Mun kannski skoða það nánar í vetur 🙂
Svo er líka hljóðbók.. Martin Shaw leikari les hana á audible, mjög góð. En bókin er líka best fyrir okkur á Íslensku að mínu mati, upprunalega átti þetta að vera barnabók sem er aukaatriði. Endilega kíktu á þetta í vetur.
Já, kíki á þessa sögur.
Ég er allavega kominn með einn góðan karakter til að fylgjast spenntur með 😁