Tækni frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Tækni og tækninýjungar í okkar samfélagi eru forsenda aukinnar framleiðni og velsældar. Sömuleiðis eru góð rök fyrir því að tækniframfarir iðnbyltingarinnar hafi útrýmt þrælahaldi.
Endilega lesið og deilið skoðunum ykkar.