Bankar og skuldir

Hvernig mun starfsemi banka þróast þegar seðlabönkum verður útrýmt og peningurinn alfarið bundinn við eignarrétt einstaklingsins? Hvernig virka lán í heildarforðakerfi?

Þessum spurningum ásamt fleirum svara ég í nýjustu grein minni.

https://medium.com/@hodl_ishmael/bankar-og-skuldir-0d8a38cfdca1

Reply to this note

Please Login to reply.

Discussion

Gott lesefni.

Það var mikið að hringsólast í huganum af einhverjum ástæðum, samtalið á milli Michael Saylor og Safiedean um vexti á Bitcoin, á meðan ég var að lesa þessa grein 🙂

Já fannst það mjög áhugavert spjall 😄

Ég er ekki með alveg jafn sterka afstöðu og Saifedean tekur um að vextir geta verið afnumdir, en fræðilega séð er það mögulegt 🙂