Bitcoin Byltingin
fdc3cb73cabe40cf0bd92f50e1ca28eac00dcd0de717aebf5384825d67311bf9
"Byltingin er stórt orð, en sannfæring okkar er mikil"
BITCOIN BYLTINGIN er hreyfing tileinkuð Bitcoin maximalisma á Íslandi. Byltingin samanstendur af nokkrum vefsvæðum þar sem fólk getur aflað sér upplýsinga og rætt saman um Bitcoin á íslensku.
Hlaðvarpsþættir eru gefnir út reglulega.
https://fountain.fm/episode/C2OvTsU1Dlj8A9reRvpT nostr:nprofile1qqsg86qcm7lve6jkkr64z4mt8lfe57jsu8vpty6r2qpk37sgtnxevjcpp4mhxue69uhkummn9ekx7mqpp3mhxue69uhkyunz9e5k7qgkwaehxw309ahx7um5wghx7mnnv968xtn0wfnsurtqc6 thank you for coming back to talk to us Icelanders. This episode is called The Return of The Jedi.. you can figure out why ;)